Hvað er markþjálfun

hvad erMarkþjálfun er leið til að laða fram það besta í fólki. Henni er hægt að beita á ýmsa vegu bæði tengt vinnu og einkalífi. Executive coaching hefur verið nefnd stjórnendaþjálfun eða stjórnendamarkþjálfun á íslensku og miðar sérstaklega að því að bæta árangur stjórnenda. Í life coaching eða lífþjálfun er fremur unnið með viðfangsefni tengd einkalífinu.