Stjórn ICF Iceland, félags markþjálfa

Á aðalfundi í febrúar 2017 varð sameining tveggja félaga ICF Iceland og FMÍ sem ætluð er til þess að efla allt félagsstarf er varðar markþjálfun á landinu.

Ný stjórn var einnig kjörin, hana skipa:

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, formaður.

Þóra Valný Yngvadóttir, varaformaður.

Agnar Kofoed-Hansen, PR

Alda Sigurðardóttir, hætt

Finnur Þ. Gunnþórsson, PR

Lilja Gunnarsdóttir, gjaldkeri

Ylfa Edith Fenger, hætt

Á aðalfundi félagsins 2016 var kosin eftirfarandi formaður og stjórn:

Ragnheiður Aradóttir, formaður
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, varaformaður
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Bára Einarsdóttir
Inga Þórisdóttir
Guðbjörg Erlendsdóttir, varamaður í stjórn.
Matti Ósvald, varamaður í stjórn.